Skráðu þig á póstlista fyrir Beimabryggju 42

Póstlisti fyrir áhugasama um Beimabryggju 42

Hér getur þú skráð þig til að fá upplýsingar um verkefnið við Beimabryggju 42. Í haust munum við auglýsa kynningarfund fyrir áhugasama, í kjölfarið hefst sala á búseturéttum.

Til að geta sótt um íbúð verður þú að vera félagsmaður í Búseta. Íbúðir í nýbyggingum Búseta eru auglýstar á föstu verði og félagsnúmer ræður röð umsækjenda..