Hús Búseta við Beimabryggja 42 mun rísa á sameiginlegum byggingarreit með Bjargi íbúðafélagi. Um er að ræða byggingasvæði í Bryggjuhverfi þrjú þar sem starfsemi Björgunar var áður til staðar. Fyrsta skóflustunga var tekin 9. júní með fulltrúum Reykjavíkurborgar og Bjargs. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum ljúki haustið 2021.
Gísli H. Guðmundsson og Karl Andreassen frá Ístak ásamt Bjarna Þór Þórólfssyni og Erlu Símonardóttur frá Búseta.